fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Pressan

Segir að Filippus drottningarmaður hafi haldið framhjá Elísabetu „allt sitt líf“

Pressan
Föstudaginn 6. desember 2024 04:39

Elísabet II og Filippus prins á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í 73 ár voru Elísabet II, Bretadrottning, og Filippus prins hjón. Þau hittust fyrst þegar Elísabet var 13 ára en ástarsamband þeirra hófst nokkrum árum síðar. Þau gengu síðan í hjónaband og varði það þar til prinsinn lést 99 ára að aldri.

Michael Sheen, sem lék Andrés prins (son þeirra hjóna) í „A Very Royal Scandal“, sem er aðgengilegt á streymisveitu Amazon, segir að Filippus hafi haldið framhjá Elísabetu „allt sitt líf“.

Mirror skýrir frá þessu og segir að Sheen hafi sagt þetta þegar hann kom fram í hlaðvarpinu Leicester Square Theatre. Þar ræddi hann reynslu sína af að leika Andrés prins.

Hann byrjaði síðan að ræða hvernig Andrés hafi „verið neyddur“ til að skilja við Söru Ferguson eftir tíu ára hjónaband.

Sheen sagði að svo virðist sem Filippusi, sem hafi haldið framhjá Elísabetu allt sitt líf, hafi ekki líkað þegar upp komst um framhjáhald Söru og honum hafi þess utan ekki líkað við hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst
Pressan
Fyrir 3 dögum

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst
Pressan
Fyrir 1 viku

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
Pressan
Fyrir 1 viku

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 1 viku

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi