fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Segir að Þýskaland eigi í beinum átökum við Rússland

Ritstjórn DV
Mánudaginn 2. desember 2024 07:30

Endar Vladimír Pútín dinglandi í ljósastaur? Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sífellt fleiri ögranir og árásir, blendingshernaður, Rússa gegn vestrænum skotmörkum eykur hættuna á að NATÓ verði að lokum að grípa til fimmtu greinar varnarsáttmála bandalagsins. Þetta sagði Bruno Kahl, yfirmaður þýsku leyniþjónustunnar, sem sinnir erlendum málefnum, nýlega.

Fimmta greinin kveður á um að árás á eitt bandalagsríki, jafngildi árás á þau öll og eru þau skuldbundin til að koma hvert öðru til aðstoðar ef til þess kemur.

Hann sagðist reikna með að staðan muni versna enn frekar og að lokum geti þetta endað með hernaðarátökum við Rússland.

„Kreml lítur á Þýskaland sem óvin. Við eigum í beinum átökum við Moskvu,“ sagði Kahl að sögn Reuters.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum