fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Inga Sæland og Flokkur fólksins í lykilstöðu – „Ég elska alla flokka“

Eyjan
Sunnudaginn 1. desember 2024 02:03

Inga Sæland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðað við fyrstu tölur úr öllum kjördæmum þá er ýmislegt sem bendir til þess að Inga Sæland og Flokkur fólksins verði í lykilstöðu þegar kemur að því að mynda næstu ríkisstjórn. Flokkur fólksins gæti valið að vinna til vinstri og hægri, til að mynda með Samfylkingu og Viðreisn, sem ætti þá 35 af 63 þingmönnum, eða með Sjálfstæðisflokknum og Miðflokknum, sem væri 32 manna meirihluti. Síðastnefndi kosturinn væri þó afar ólíklegur miðað við hvernig frambjóðendur Flokks Fólksins töluðu í kosningabaráttunni.

„Ég elska alla flokka,“ sagði Inga kát í formannsviðræðum á kosningavöku RÚV. Aðspurð varðandi ríkisstjórnasamstarf við Samfylkinguna og Viðreisn sagði Inga að hún hefði alltaf verið jafnaðarkona en sagði Samfylkinguna þó hafa svikið íslensku þjóðina á árum áður. Kristrún hefði þó fært flokkinn á betri stað, að hennar mati, og því var hún ekki afhuga hugmyndinni.

Segja má að stjórnarmyndunarviðræður hafi  því nánast hafist í settinu á RÚV.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast