fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Inga Sæland og Flokkur fólksins í lykilstöðu – „Ég elska alla flokka“

Eyjan
Sunnudaginn 1. desember 2024 02:03

Inga Sæland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðað við fyrstu tölur úr öllum kjördæmum þá er ýmislegt sem bendir til þess að Inga Sæland og Flokkur fólksins verði í lykilstöðu þegar kemur að því að mynda næstu ríkisstjórn. Flokkur fólksins gæti valið að vinna til vinstri og hægri, til að mynda með Samfylkingu og Viðreisn, sem ætti þá 35 af 63 þingmönnum, eða með Sjálfstæðisflokknum og Miðflokknum, sem væri 32 manna meirihluti. Síðastnefndi kosturinn væri þó afar ólíklegur miðað við hvernig frambjóðendur Flokks Fólksins töluðu í kosningabaráttunni.

„Ég elska alla flokka,“ sagði Inga kát í formannsviðræðum á kosningavöku RÚV. Aðspurð varðandi ríkisstjórnasamstarf við Samfylkinguna og Viðreisn sagði Inga að hún hefði alltaf verið jafnaðarkona en sagði Samfylkinguna þó hafa svikið íslensku þjóðina á árum áður. Kristrún hefði þó fært flokkinn á betri stað, að hennar mati, og því var hún ekki afhuga hugmyndinni.

Segja má að stjórnarmyndunarviðræður hafi  því nánast hafist í settinu á RÚV.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

FESTI aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu

FESTI aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Einar segir stöðuna að teiknast upp á verri veg – Lítið skyggni á Reykjanesbraut

Einar segir stöðuna að teiknast upp á verri veg – Lítið skyggni á Reykjanesbraut
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Lögregla vísar fólki úr röðum við hjólbarðaverkstæði – Vanbúnir bílar fjarlægðir með dráttarbílum

Lögregla vísar fólki úr röðum við hjólbarðaverkstæði – Vanbúnir bílar fjarlægðir með dráttarbílum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Bætir í snjókomuna í dag – Gul viðvörun í gildi

Bætir í snjókomuna í dag – Gul viðvörun í gildi