fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Van Nistelrooy er tekinn við

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 19:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy er orðinn stjóri Leicester City sem spilar í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta varð staðfest í kvöld en Hollendingurinn tekur við af Steve Cooper sem fékk sparkið á dögunum.

Van Nistelrooy var síðast hjá Manchester United en hann starfaði þar sem aðstoðarmaður Erik ten Hag.

Fyrir það var Van Nistelrooy aðalliðsþjálfari PSV í Hollandi og náði fínasta árangri þar.

Leicester situr í 16. sæti deildarinnar og spilar við Brentford í deildinni á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
433Sport
Í gær

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Í gær

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London