fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Fréttir

Pútín segir að Rússar muni gera tilraunir með ný ofurhljóðfrá flugskeyti

Ritstjórn DV
Föstudaginn 29. nóvember 2024 07:30

Hér sést Oreshnik flugskeyta springa í Dnipro nýlega. Skjáskot/Telegram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar ætla að fjöldaframleiða Oreshnik-flugskeyti að sögn Vladímírs Pútíns sem segir að þetta nýja vopn hafi „sérstakan styrk og kosti“.

Pútín sagði þetta þegar hann ávarpaði þjóð sína í sjónvarpi á föstudaginn.  Hann sagði að áfram verði haldið að gera tilraunir með þessi flugskeyti, þar á meðal á vígvellinum í Úkraínu en allt byggist þetta á stöðunni hverju sinni og hvaða ógnir steðja að öryggi Rússlands.

Rússar skutu slíku flugskeyti á Dnipro á fimmtudaginn. Náði flugskeytið 11 földum hljóðhraða á leið sinni að skotmarkinu.

Pútín sagðist nú þegar hafa gefið fyrirmæli um að byrjað verði að fjöldaframleiða þessa tegund flugskeyta. Hann sagði einnig að ekkert annað ríki búi yfir svipaðri flugskeytatækni og þetta flugskeyti er byggt á en um leið viðurkenndi hann að það sé aðeins tímaspursmál hvenær svo verði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Kristín ómyrk í máli: „Reykjavíkurborg þarf að hysja upp um sig“

Kristín ómyrk í máli: „Reykjavíkurborg þarf að hysja upp um sig“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

„Árásin á hann í Áramótaskaupinu var til hreinnar skammar“

„Árásin á hann í Áramótaskaupinu var til hreinnar skammar“
Fréttir
Í gær

Dauðsföll í árásinni á Venesúela mun fleiri en Hvíta húsið hélt fram – Sjö Bandaríkjamenn særðir

Dauðsföll í árásinni á Venesúela mun fleiri en Hvíta húsið hélt fram – Sjö Bandaríkjamenn særðir
Fréttir
Í gær

Oddviti Miðflokksins harðorður gagnvart Dönum vegna Grænlands – Tekur undir með Donald Trump

Oddviti Miðflokksins harðorður gagnvart Dönum vegna Grænlands – Tekur undir með Donald Trump
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Fréttir
Í gær

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjaftaglaði starfsmaðurinn rekinn og kærður

Kjaftaglaði starfsmaðurinn rekinn og kærður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað