fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 15:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valgeir Valgeirsson skrifar undir við Breiðablik.

Valgeir eru fæddur árið 2002 og spilaði síðast fyrir Örebro í Svíþjóð en er uppalinn í Kópsvogi hjá HK.

Hann er sóknarsinnaður kantmaður og hefur spilað alls 56 leiki í efstu deild og skorað þar 8 mörk ásamt

því að eiga 8 leiki í bikarnum þar sem hann skoraði 1 mark.

Valgeir hefur spilað alls 35 leiki fyrir öll yngri landslið Íslands, Valgeir var eftirsóttur af mörgum liðum en valdi Breiðablik, samningur Valgeirs gildir út árið 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sagðir hafa fundað með Eiði Smára

Sagðir hafa fundað með Eiði Smára
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“