fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Pressan

Hversu lengi getur þú staðið á öðrum fæti? – Getur varpað ljósi á hvort þú eldist of hratt

Pressan
Laugardaginn 23. nóvember 2024 16:30

Þessi er góð í að standa á öðrum fæti. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stattu á öðrum fæti í 30 sekúndur til að sjá hversu mikil áhrif aldurinn hefur. Þetta segir í nýrri rannsókn þar sem kemur fram að það að standa á öðrum fæti geti sagt meira til um heilsufar þitt en þú kannski veist. Að minnsta kosti ef þú ert að komast á efri ár.

Videnskab segir að vísindamenn við Mayo Clinic hafi gert rannsóknina og meðal niðurstaðna hennar sé að ef þú er eldri en 50 ára og getur staðið á öðrum fæti í minnst 30 sekúndur, þá sértu að eldast vel.

„Ef jafnvægi þitt er lélegt, þá áttu á hættu að detta. Það getur haft alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar,“ segir Kenton Kaufman, aðalhöfundur rannsóknarinnar, í tilkynningu. Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu Plos One.

Rannsóknin leiddi í ljós að tíminn, sem fólk getur staðið á ráðandi fæti sínum, styttist um 1,7 sekúndur á ári en um 2,2 sekúndur þegar kemur að hinum fætinum. Þetta á við um bæði kynin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þoldi ekki „skítalyktina“ af kannabisreykingum nágrannans og fór í hart

Þoldi ekki „skítalyktina“ af kannabisreykingum nágrannans og fór í hart
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hlaupferðin breyttist í martröð – Stóð skyndilega frammi fyrir baráttu upp á líf og dauða

Hlaupferðin breyttist í martröð – Stóð skyndilega frammi fyrir baráttu upp á líf og dauða
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mál glæsikvendis skekur Brasilíu – Móðir, laganemi og raðmorðingi

Mál glæsikvendis skekur Brasilíu – Móðir, laganemi og raðmorðingi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ákærð fyrir að myrða barn fyrir meira en 30 árum

Ákærð fyrir að myrða barn fyrir meira en 30 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Reiðilestur uppgjafahermanns vekur athygli – „Ég vissi alltaf að það yrðu fjandans dekurdýrin sem myndu fella þjóð okkar“

Reiðilestur uppgjafahermanns vekur athygli – „Ég vissi alltaf að það yrðu fjandans dekurdýrin sem myndu fella þjóð okkar“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Morðið sem hneykslaði Frakka: Óhugnanlegar lýsingar komu fram fyrir dómi

Morðið sem hneykslaði Frakka: Óhugnanlegar lýsingar komu fram fyrir dómi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ríkisstjóri vann 170 milljónir í spilavíti í Las Vegas – „Ég var ótrúlega heppinn“

Ríkisstjóri vann 170 milljónir í spilavíti í Las Vegas – „Ég var ótrúlega heppinn“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Móðir fann hrollvekjandi bréf á eldhúsborðinu – Daginn eftir fannst dóttir hennar myrt

Móðir fann hrollvekjandi bréf á eldhúsborðinu – Daginn eftir fannst dóttir hennar myrt