fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Allt undir í leiknum á þriðjudag

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að íslenska karlalandsliðið spilar gríðarlega mikilvægan leik á þriðjudag í Þjóðadeildinni.

Ísland vann Svartfjallaland 2-0 í kvöld og var þetta annar sigur liðsins í riðlinum í B deildinni.

Báðir sigrarnir hingað til hafa verið gegn Svartfjallalandi og þá fengum við eitt stig heima gegn Wales.

Wales er einmitt næsti andstæðingur Íslands í lokaleik riðilsins en spilað er ytra að þessu sinni.

Fyrir leik er Wales í öðru sæti riðilsins með níu stig og hefur enn ekki tapað viðureign en Ísland er sæti neðar með sjö stig.

Með sigri tryggir Ísland sér annað sæti riðilsins og er því allt undir í næsta verkefni sem er það síðasta á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Í gær

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann