fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Pressan

Á vinsælum ferðamannastað geta ferðamenn keypt sér ferskt loft í dós til að taka með heim

Pressan
Föstudaginn 15. nóvember 2024 07:30

Það er fallegt á Ítalíu og greinilega eitthvað af svikahröppum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar ferðamenn snúa heim eftir vonandi vel heppnað frí, þá taka þeir oft með sér farsíma fulla af ljósmyndum og minjagripi á borð við segla eða póstkort. En það er einnig hægt að taka ferskt loft í dós með sér heim.

Að minnsta kosti ef maður heimsækir Comovatn á Ítalíu. Þar er nú hægt að kaupa dós af fersku lofti, sem er að sögn tappað á dósirnar við vatnið fræga, og inniheldur hver dós að sögn 400 millílítra af „100% ekta lofti“ frá svæðinu við vatnið. Dósin kostar 9,90 evrur að sögn CNN.

Comovatn nýtur mikilla vinsælda meðal ferðamanna enda er mikil náttúrufegurð þar og svo laðar það suma þangað að þar eiga margar stjörnur hús, til dæmis Geroge Clooney og eiginkona hans Amal. Þá hafa margar kvikmyndir verið teknar upp þar og má þar nefna „Casino Royale“ og „House of Gucci“.

5,6 milljónir ferðamanna lögðu leið sína að vatninu á síðasta ári að sögn ferðamálayfirvalda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Segir hjartaknúsarann hafa verið vandræðalegan vegna meðgöngu sinnar

Segir hjartaknúsarann hafa verið vandræðalegan vegna meðgöngu sinnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

TikTok áskorun með svitalyktareyði hafði hryllilegar afleiðingar

TikTok áskorun með svitalyktareyði hafði hryllilegar afleiðingar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jeff Bezos segir að milljónir manna muni flytjast út í geim á næstu 20 árum

Jeff Bezos segir að milljónir manna muni flytjast út í geim á næstu 20 árum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir þetta valda frjósemisvanda Pólverja og að ekki sé hægt að leysa hann með peningum

Segir þetta valda frjósemisvanda Pólverja og að ekki sé hægt að leysa hann með peningum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Geta karlar fengið fæðingarþunglyndi?

Geta karlar fengið fæðingarþunglyndi?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lofuðu að afhjúpa gagnrýnendur Charlie Kirk en stálu svo milljónum af MAGA-liðum

Lofuðu að afhjúpa gagnrýnendur Charlie Kirk en stálu svo milljónum af MAGA-liðum