Alejandro Garnacho kantmaður Manchester United var í fréttum eftir sigur liðsins gegn Leicester í gær. Hann neitaði að fagna marki sínu.
Það kom svo fram eftir leik að Garnacho væri ósáttur með það hvernig stuðningsmenn hafa komið fram við hann síðustu vikur.
Það var þó einn ungur drengur sem söng fallega til Garnacho þegar hann var að koma inn í leiknum, kantmaðurinn tók eftir því.
Hann þakkaði drengnum unga fyrir falleg orð og var ekki búin að gleyma þegar leiknum lauk.
Garnacho hljóp til drengsins og gaf honum treyjuna sína.
Love this ❤️
Garnacho heard a young kid singing his name when being subbed on.
After the game he gifts him his shirt. 👏 pic.twitter.com/j3lfYJx6Cb
— Paul Manc Bald and Bred (@MufcWonItAll2) November 11, 2024