fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Pressan

Fleiri skyndiflóð á Spáni: Svakaleg myndbönd sýna stöðuna í morgun

Pressan
Föstudaginn 8. nóvember 2024 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skyndiflóð á norðausturhluta Spánar breyttu götum í bænum Cadaques í stórfljót í nótt og er ljóst að tjónið er umtalsvert. Rúm vika er síðan yfir 200 létust í skelfilegum skyndiflóðum í Valencia-héraði.

Cadaques er bær í Katalóníu, norður af borginni Girona í samnefndu héraði. Flóðin í bænum í nótt urðu eftir að á sem rennur skammt frá flæddi rækilega yfir bakka sína í kjölfar mikillar úrkomu.

Pia Serinyana, bæjarstjóri í Cadaques, segir að flóðið hafi hrifið 32 ökutæki með sér. Í umfjöllun Mail Online kemur fram að miðað við númeraplötur á bílunum hafi margir þeirra verið í eigu erlendra ferðamanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað
Pressan
Fyrir 5 dögum

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Birta myndir af meintum morðingja Charlie Kirk og biðja almenning um aðstoð

Birta myndir af meintum morðingja Charlie Kirk og biðja almenning um aðstoð