fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Pressan

Hversu mörgum dýrategundum hafa menn útrýmt?

Pressan
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 07:30

Tveir af síðustu Tasmaníutígrunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dýrategundir deyja svo hratt út að vísindamenn geta ekki haldið í við að skrá þetta allt. Við mennirnir erum ansi góðir í að útrýma dýrategundum og má þar nefna dodo, Tasmaníu tígurinn og geirfuglinn.

En hversu mörgum dýrategundum höfum við mennirnir útrýmt?

Þessari spurningu var varpað fram á vef Live Science. Þar kemur fram að vísindamenn hafi ekki nákvæmt svar við þessu og það er í raun erfitt að finna svar við þessu. Það gæti þó verið mörg hundruð þúsund tegundir.

Ef litið er á þær dýrategundir sem vitað er með vissu að hafi dáið út síðan 1500 þá eru þær 777 talsins. Sumar þessara tegunda dóu hugsanlega út af náttúrulegum orsökum en hjá flestum komu menn við sögu.

Mannkynið byrjaði að setja mark sitt á útrýmingar tegunda fyrir mörg þúsund árum en þá voru auðvitað engir vísindamenn til að rannsaka þetta og þar sem mikil óvissa ríkir um útrýmingar tegunda nú á dögum, þá var sjónunum aðeins beint að um síðustu 500 árum í umfjöllun Live Science.

Í rannsókn, sem birtist í vísindaritinu Biological Reviews 2022, kemur fram að hugsanlega hafi 150.000 til 260.000 af öllum þekktum tegundum dáið út síðan um 1500.

Það er því mikil óvissa um fjöldann en þó er ljóst að margar tegundir hafa dáið út vegna áhrifa okkar mannanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Andvaka Elon Musk hellti úr skálum reiði sinnar yfir Wall Street Journal

Andvaka Elon Musk hellti úr skálum reiði sinnar yfir Wall Street Journal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær
Pressan
Fyrir 2 dögum

Staðfesti ævilangt fangelsi yfir foreldrum sem myrtu dóttur sína

Staðfesti ævilangt fangelsi yfir foreldrum sem myrtu dóttur sína
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínverjar kokhraustir – „Mikið áhyggjuefni“

Kínverjar kokhraustir – „Mikið áhyggjuefni“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump fór yfir um þegar blaðamaður reyndi að leiðrétta hann – „Terry, þú mátt ekki gera svona“

Trump fór yfir um þegar blaðamaður reyndi að leiðrétta hann – „Terry, þú mátt ekki gera svona“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran
Pressan
Fyrir 5 dögum

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann