fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Pressan

Graður höfrungur hrellir Japani

Pressan
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 15:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn telja að einn karlkyns höfrungur beri ábyrgð á fjölda árása á strandgesti í Fuki í Japan á þessu ári. Að minnsta kosti 18 manns hafa slasast í árásum dýrsins.  Telja vísindamennirnir að dýrið sé einmana og gratt og ráðist því á fólk.

Nature skýrir frá þessu og segir að árásirnar hafi hafist 2022 og séu nú orðnar árlegur viðburður. Flestir hljóta minniháttar bit en nokkrir hafa beinbrotnað í árásum dýrsins.

Á grunni ljósmynda og myndband telja vísindamenn að graður og einmana höfrungur hafi verið að verki.

Tadamichi Morisaka, prófessor við Mie háskólann, sagði að höfrungurinn birtist við strendurnar og bíti fólk ef það er í sjónum, síðan syndi hann í burtu en komi aftur og endurtaki leikinn. Það sé eins og hann sé að leita eftir einhverskonar samskiptum við fólk.

Höfrungar bíta hvern annan blíðlega í félagslegum samskiptum sínum og sagði Morisaka að dýrði telji sig hugsanlega eiga í vinsamlegum samskiptum við fólk. Ef hann vildi ráðast á fólk af alvöru myndi hann gera það af fullum krafti en hann bíti blíðlega, miðað við höfrunga, og því sé líklega um vinatilburði að ræða af hans hálfu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Epstein krefst svara – Segir yfirvöld hafa vaktað ferðir hennar

Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Epstein krefst svara – Segir yfirvöld hafa vaktað ferðir hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn segir meiri ógn stafa af OnlyFans en múslimum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn segir meiri ógn stafa af OnlyFans en múslimum
Pressan
Fyrir 5 dögum

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Við buðum manni inn á heimili okkar á jólum og hann fór ekki næstu 45 ár“

„Við buðum manni inn á heimili okkar á jólum og hann fór ekki næstu 45 ár“
Pressan
Fyrir 1 viku

Stórbruni á sveitabýli í Þýskalandi – Fjölskyldan var að borða jólamáltíðina

Stórbruni á sveitabýli í Þýskalandi – Fjölskyldan var að borða jólamáltíðina
Pressan
Fyrir 1 viku

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi
Pressan
Fyrir 1 viku

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 1 viku

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi