fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Davíð tryggði Blikum stig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 21:07

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 2 – 2 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’21)
1-1 Davíð Ingvarsson(’56)
1-2 Patrick Pedersen(’67)
2-2 Davíð Ingvarsson(’77)

Davíð Ingvarsson reyndist hetja Breiðabliks í dag sem spilaði við Val í Bestu deild karla.

Um var að ræða lokaleik helgarinnar og umferðarinnar en Blikum mistókst að komast í toppsætið.

Fyrr í kvöld gerði Víkingur jafntefli við Stjörnuna 2-2 og viðureigninni á Kópavogsvelli lauk með sömu markatölu.

Davíð skoraði tvö mörk fyrir þá grænklæddu sem náðu að lokum stigi gegn Val sem komst aftur í þriðja sætið.

Næsti leikur Breiðabliks er gegn Stjörnunni en Víkingur mun spila við ÍA á Akranesi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur