fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Pressan

Telja sig hafa fundið aðferð til að endurvekja mannkynið til lífsins milljörðum ára eftir útrýmingu þess

Pressan
Laugardaginn 12. október 2024 13:30

NASA hefur reiknað út hvenær heimsendir verður. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamönnum við University of Southampton hefur tekist að koma erfðamengi manna fyrir á kristal sem getur enst í milljarða ára. Þeir geta hugsanlega enst í milljarða ára eftir að mannkynið deyr út. Telja vísindamennirnir að hugsanlega verði hægt að nota þessa kristala til að endurvekja mannkynið til lífsins ef svo fer að það deyr út.

Vísindamennirnir notuðu lasertæki til að koma upplýsingunum um erfaðmengið fyrir á fimmvíddar kristal sem þeir segja að geti enst í milljarða ára. Ólíkt öðrum geymsluformum slíkra upplýsinga, þá eyðist kristallinn ekki með tímanum.

Sky News segir að í tilkynningu frá háskólanum segir að kristallinn sé eitt endingarbesta efnið sem fyrirfinnst á jörðinni. Hann geti staðið af sér gríðarlega sterk öfl, háan hita og geimgeislun.

Vísindamennirnir vonast til að hægt veðri að nota þessa aðferð í framtíðinni til að skrá erfðamegni plantna og dýra sem eru í útrýmingarhættu.

En það er einn hængur á þessu öllu saman. Hann er að enn búum við ekki yfir tækni til að endurgera fólk, plöntur eða dýr með aðeins upplýsingum um erfðamengi þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Óvæntar vendingar í sænsku kynferðisbrotamáli – Grunur beinist að meintum þolanda

Óvæntar vendingar í sænsku kynferðisbrotamáli – Grunur beinist að meintum þolanda
Pressan
Í gær

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýjasta tækið í vopnabúri Pútíns vekur óhug

Nýjasta tækið í vopnabúri Pútíns vekur óhug
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám