fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Meiðsli í liðböndum á hné hjá Rodri staðfest

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur staðfest að Rodri sé meiddur á hné en um sé að ræða meiðsli á liðböndum en ekki slitið krossband.

Það þarf ekki að vera að tímabilið sé úr söguni fyrir Rodri miðjumann Manchester City sem verður þó lengi frá.

Rodri meiddist á hné í leik gegn Arsenal á sunnudag þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli.

Rodri var flogið beint til Spánar þar sem hann hitti Dr. Cugat í Barcelona, það er eini læknirinn sem Pep Guardiola treystir.

Cugat hefur skoðað Rodri síðustu daga og mun framkvæma aðgerð á honum til að reyna að laga meiðslin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“