fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Arnar Þór ætlar ekki að stofna flokk heldur ganga í annan – Sterklega orðaður við Miðflokkinn

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 21. september 2024 14:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Jónsson, lögmaður og forsetaframbjóðandi, hyggst ganga til liðs við stjórnmálaflokk í næstu viku. Arnar Þór hafði áður sagst ætla að stofna eigin stjórnmálaflokk.

Arnar Þór, sem er fyrrverandi varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, greindi frá þessu í þættinum Vikulokunum á Rás 1.

Í viðtalinu sagði hann mikilvægt að verjast bókun 35 frá Evrópusambandinu. Einnig að flestir flokkar væru orðnir eins, sósíaldemókratískir.

Sjá einnig:

vaða fólk verður í framboði fyrir Miðflokkinn? – Flokkurinn orðinn sá næst stærsti í könnunum

„Þess vegna hugsa ég með mér að kannski er ekki tími til þess eins og staðan er núna að fara að verja tíma í að stofna nýjan stjórnmálaflokk, þó það sé mjög mikil þörf á því, borgaralegan klassískan íhaldsflokk og hægra megin við miðju, því það vantar slíkan flokk á Íslandi,“ sagði hann í viðtalinu og skaut föstum skotum á sinn gamla flokk, Sjálfstæðisflokkinn.

Arnar Þór, sem fékk 5 prósent í forsetakosningunum í júní hefur verið sterklega orðaður við framboð fyrir Miðflokkinn. Miðað við hversu mikið fylgi flokkurinn er að mælast í skoðanakönnunum má gera ráð fyrir að hann bæti við sig mörgum þingsætum í næstu kosningum, sem verða í síðasta lagi eftir rúmt ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast