fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

89 ára fannst heill á húfi eftir að hafa verið týndur í 10 daga í skógi

Pressan
Föstudaginn 30. ágúst 2024 04:05

Bing Oldbum. Mynd:Custer County Sheriff-Idaho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 1. ágúst lagði hinn 89 ára Bing Olbum af stað í gönguferð í Salmon-Challis skóginum í Idaho í Bandaríkjunum. Hann ætlaði sér að vera á göngu í fimm daga. Þegar ekkert hafði heyrst frá honum þann 6. ágúst var farið að leita að honum.

CNN segir að hann hafi fundist að morgni 11. ágúst. Hann hafði það ágætt þegar hann fannst, glímdi þó við smávegis vökvaskort og var aumur í skrokknum eftir langa göngu, og sagðist telja að hann gæti þraukað í þrjá daga til viðbótar.

Svæðið er ekki auðvelt yfirferðar og segir CNN það vera sagt vera eitt erfiðasta göngusvæðið í Idaho og því hafi það komið mjög á óvart að Olbum hafi lifað af í 10 daga.

Olbum hafði aðeins lágmarksbúnað með í ferðinni, tjald, teppi og dýnu en ekki áttavita eða kort.

En það sem bjargaði honum var að hann var með þurrkað kjöt, salthnetur og joðtöflur meðferðis en þær notaði hann til að hreinsa vatn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni