fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Nánast orðlaus yfir því sem félagið hefur gert í sumar – ,,Þetta er fáránlegt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 18:04

Gallas í leik með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Gallas, fyrrum leikmaður Chelsea, segist vera orðlaus yfir því hvað félagið er að gera í sumarglugganum.

Chelsea hefur ekki gert mikið í glugganum hingað til en keypti markvörðinn Filip Jorgensen frá Villarreal, þeir eru nú þegar með menn eins og Robert Sanchez og Kepa Arrizabalaga í þeirri stöðu.

Gallas skilur ekki af hverju Chelsea er að einbeita sér að þeirri stöðu fyrir komandi tímabil og segir að það þurfi að styrkja aðrar stöður á vellinum.

,,Ég er orðlaus, hvað get ég sagt um Chelsea sem er að kaupa annan markvörð? Fyrir hvað?“ sagði Gallas.

,,Af hverju þurfa þeir annan markmann? Þetta er fáránlegt. Þeir hafa eytt svo miklu í nýja leikmenn og eru enn að eyða peningum. Þeir eru að segja sínum markvörðum að þeir séu ekki nógu góðir.“

,,Chelsea ætti að leita í reynslumikla varnarmenn og sóknarmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Í gær

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar