fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Pressan

Framdi „svartagaldur“ á afhöfðuðum hænum – Fannst látinn innan um hræin

Pressan
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 04:03

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snemma á sunnudaginn fannst 65 ára karlmaður látinn nærri bænum Palamos á Costa Brava á Spáni. Sex höfuðlausar hænum voru í kringum lík hans.

Maðurinn hafði verið að reyna að fremja „svartagaldur“ og voru hænurnar hluti af honum.

Metro segir að maðurinn hafi verið með eiginkonu sinni og tveimur dætrum en til deilna hafi komið þeirra á milli því þær voru andsnúnar svartagaldurstilburðum hans.

Hann er sagður hafa yfirgefið þær til að fara og fremja svartagaldur.

Mæðgurnar fundu hann meðvitundarlausan bak við stóra steina. Viðbragðsaðilum tókst ekki að bjarga lífi hans.

Lögreglan vinnur að rannsókn málsins en segir að ekkert bendi til að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað en niðurstöðu krufningar er beðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinurinn segir frægðina næstum hafa gert sig að fífli

Íslandsvinurinn segir frægðina næstum hafa gert sig að fífli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Björninn hefur loksins yfirgefið bygginguna – Þökk sé óvenjulegri aðferð

Björninn hefur loksins yfirgefið bygginguna – Þökk sé óvenjulegri aðferð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Búkmorðinginn“ játar sök í 50 ára gömlu morðmáli

„Búkmorðinginn“ játar sök í 50 ára gömlu morðmáli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fékk 14 ára fangelsi fyrir að selja sjálfmorðslyf

Fékk 14 ára fangelsi fyrir að selja sjálfmorðslyf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja