fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Alonso talinn skoða leikmann Liverpool sem fór í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. ágúst 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso, stjóri Leverkusen í Þýskalandi, er sagður horfa til Englands í leit að eftirmanni Jonathan Tah.

Tah er miðvörður Leverkusen en hann er líklega á förum í sumar og mun gera samning við Bayern Munchen.

Ef Tah ákveður að færa sig um set í sumar þá mun Alonso leita til Englands að sögn Sky í Þýskalandi.

Joel Matip er á óskalista Alonso en hann er án félags eftir að hafa yfirgefið Liverpool í síðasta mánuði.

Matip er 32 ára gamall og þekkir það vel að spila í Þýskalandi en hann er fæddur þar í landi en leikur þó með landsliði Kamerún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær