fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fréttir

Maðurinn sem leitað var í Vestmannaeyjum fundinn heill á húfi

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 14:48

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem Lögreglan í Vestmannaeyjum lýsti eftir fyrr í morgun fannst fyrir stuttu heill á húfi.

Þetta kemur fram á Facebook-síðu embættisins. Lögreglan þakkar öllum sem veittu aðstoð við leitina en hún var mjög víðtæk en til að mynda var leitað með aðstoð björgunarbáts og til stóð að kalla út þyrlu Landhelgisgæslunnar.

Einnig benti almennur borgari lögreglunni í athugasemd undir færslunni, þar sem upphaflega var lýst eftir manninum, á hvar hann hafði áður verið staðsettur á Heimaey samkvæmt uppgefinni staðsetningu á Snapchat.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Í gær

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhanna segir Woke hafa náð tökum á skólunum: „Enginn fær verðlaun eða viðurkenningu fyrir dugnað eða elju“

Jóhanna segir Woke hafa náð tökum á skólunum: „Enginn fær verðlaun eða viðurkenningu fyrir dugnað eða elju“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill segir átökin í Sósíalistaflokknum minna á Netflix-þátt um skemmtiferðaskip þar sem klósettin virkuðu ekki

Egill segir átökin í Sósíalistaflokknum minna á Netflix-þátt um skemmtiferðaskip þar sem klósettin virkuðu ekki