fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Fréttir

My Ky Le ófundinn – Ekkert spurst til hans síðan á föstudag

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 29. júlí 2024 13:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

My Ky Le, víetnamskur maður, sem lögregla lýsti eftir á laugardagskvöld, er ófundinn. Þetta staðfestir Sævar Guðmundsson, aðalvarðstjóri á Lögreglustöð 2, í samtali við DV. Sævar segir ekkert að frétta að í málinu.

Ekkert er vitað um ferðir hins eftirlýsta síðan um hádegi á föstudag. Hann er 52 ára gamall, tæplega 170 sm á hæð og vegru 70-75 kg. My Ky Le er svarthærður, með brún augu og húðflúr á vinstri handlegg. Ekki er vitað um klæðnað hans en líklegast er hann með derhúfu.

Hann hefur yfir að ráða bifreiðinni FK-U20 og sást til hennar nálægt Álftanesi á föstudag.

Leitað var að My Ly Le í Skerjafirði á laugardagskvöld (mbl.is greindi frá). Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug yfir Skefjafjörð og þremur björgunarbátum var siglt um fjörðinn. Leitin bar ekki árangur.

Áform um frekari leit að My Ky Le liggja ekki fyrir, að sögn Sævars Guðmundssonar aðalvarðstjóra.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út