fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Fyrrum vandræðagemsinn tekur mjög óvænt skref: Fann sér áhugavert áhugamál í einangrun – Stofnar nú fyrirtæki

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicklas Bendtner, fyrrum framherji Arsenal og Juventus, er búinn að stofna sitt eigið fyrirtæki sem ber nafnið Legendary Gaming Group eða LGG.

Þetta ágæta fyrirtæki mun sjá um lið í ýmsum tölvuleikjum og stefnir Bendtner á að geta keppt við bestu félög heims.

Bendtner er 36 ára gamall Dani en hann hefur lagt skóna á hilluna og einbeitir sér að öðrum hlutum en fótbolta.

Ástæðan á bakvið þessa ákvörðun er þó skemmtileg en Bendtner varð mjög hrifinn af tölvuleikjum í einangrun á versta tímabili COVID-19.

Morten Jensen mun starfa með Bendtner í fyrirtækinu sem og þeir Atle Stehouer, Stephen Shine og Jonas Rosbech.

Bendtner hafði lítinn áhuga á tölvuleikjum sem leikmaður en áhuginn vaknaði á meðan hann var fastur í einangrun árið 2020.

Bendtner lagði skóna á hilluna árið 2019 og hefur ekkert starfað í fótboltanum síðan þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Í gær

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Í gær

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“