fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Kveikti óvart á búkmyndavélinni í miðjum klíðum – Missti starfið og á yfir höfði sér dóm

Pressan
Mánudaginn 15. júlí 2024 20:30

Highpoint-fangelsið í Suffolk

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fangavörður í Highpoint-fangelsinu í Suffolk hefur verið handtekinn, og á yfir höfði sér ákæru, fyrir að eiga í kynferðislegu samneyti við fanga. Um er að ræða kvenkyns fangavörður, móður á fertugsaldri, en upp um hana komst þegar hún fyrir mistök kveikti á búkmyndavél sinni í miðjum klíðum. Svo illa vildi til að myndefnið var sent í beinni útsendingu á stjórnstöð fangelsisins og þar með var starfsferill konunnar í fangelsinu á enda.

Lágmarksöryggisgæsla er í umræddu fangelsi en þar hafa mörg frægðarmenni á borð við George Michael og Boy George afplánað dóma sína.

Um er að ræða annað slíkt mál á skömmum tíma á Bretlandseyjum en í lok þessa mánaðar verður mál gegn Only Fans-stjörnunni Linda De Sousa Abreu. Sú hafði ráðið sig sem fangavörð í HMP Wandsworth-fangelsinu og gerði sig seka um að stunda kynlíf með fanga sem klefafélagi hans tók upp á myndband. Fór myndskeiðið í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum. Á Abreu yfir höfði sér fangelsisdóm vegna málsins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld