fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Ritstjórn DV
Laugardaginn 13. júlí 2024 12:11

Danskir lögreglumenn. Mynd tengist frétt ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskur karlmaður á fertugsaldri hefur verið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir hrottalega líkamsárás á unnustu sína. Í frétt Vísis um málið, sem byggir á umfjöllun danskra miðla, kemur fram að héraðsdómur í bænum í Esbjerg á Jótlandi hafi kveðið upp dóminn í síðasta mánuði.

Var maðurinn, sem er 33 ára gamall, sakfelldur fyrri að kýla unnustu sína margsinnis í andlitið þar sem þau voru stödd á bílstæði í bænum. Lögreglukona á frívakt varð vitni að atvikinu og kom konunni til bjargar.

Auk fangelsisvistarinnar á maðurinn yfir höfði sér að vera vísað úr landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenska lögreglan brást konu sem kærði heimilisofbeldi – Sífelldar tafir og ruglingsleg málsmeðferð

Íslenska lögreglan brást konu sem kærði heimilisofbeldi – Sífelldar tafir og ruglingsleg málsmeðferð
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“
Fréttir
Í gær

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“

Leiðsögumaður segir kerfið í Reynisfjöru ekki virka – Kolvitlaust veður en aðeins „miðlungshætta“
Fréttir
Í gær

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“