Jack Harrison er á leið aftur á láni til Everton frá Leeds.
Kantmaðurinn var lánaður til Everton eftir að Leeds féll úr ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmu ári síðan. Síðarnefnda liðinu mistókst að komast upp aftur og verður Harrison áfram með Everton í úrvalsdeildinni.
Hinn 27 ára gamli Harrison skoraði þrjú mörk og lagði upp jafnmörg í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.
Hann gekk í raðir Leeds frá Manchester City 2021 og er samningsbundinn til 2028.
🚨🔵 Everton are close to signing Jack Harrison on loan deal from Leeds United, as @nancyfroston reports.
His return is concrete possibility, waiting to clarify some details in order to make it happen soon. pic.twitter.com/7YZJDwoMIA
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 19, 2024