fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Leeds lánar hann aftur í úrvalsdeildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. júní 2024 22:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Harrison er á leið aftur á láni til Everton frá Leeds.

Kantmaðurinn var lánaður til Everton eftir að Leeds féll úr ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmu ári síðan. Síðarnefnda liðinu mistókst að komast upp aftur og verður Harrison áfram með Everton í úrvalsdeildinni.

Hinn 27 ára gamli Harrison skoraði þrjú mörk og lagði upp jafnmörg í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Hann gekk í raðir Leeds frá Manchester City 2021 og er samningsbundinn til 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum