fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ekkert komið á borð KSÍ um meint kynþáttaníð í Árbænum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2024 10:48

Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert er komið á borð KSÍ um meint kynþáttaníð í Árbænum í gær. Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra sakaði leikmann Fylkis um rasisma eftir leikinn.

Davíð vildi ekki segja frá því sem gerðist eða hvaða leikmenn áttu í hlut en benti á að meint atvik hefði gerst þegar allt sauð upp úr.

„Eina sem við vitum er það sem komið hefur fram í fjölmiðlum,“ segir Jörundur Áki Sveinsson starfandi framkvæmdarstjóri KSÍ við 433.is. Hann sagði skýrslu dómara ekki komna á borð þeirra og hann gæti því ekki sagt til um það hvort eitthvað kæmi fram þar. Málið yrði þó skoðað.

Þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks sauð allt upp úr en Ibrahima Balde og Silas Dylan Songani leikmenn Vestra koma þar við sögu. Báðir eru dökkir að hörund. Þetta sést vel á upptöku Stöð2 Sport frá leiknum þar sem þeir eiga í samskiptum við tvo leikmenn Fylkis hið minnsta.

Þar rífast þeir meðal annars nokkuð harkalega við Ragnar Braga Sveinsson, fyrirliða Fylkis. Samkvæmt heimildum 433.is áttu Davíð Smári þjálfari Vestra og Ragnar Bragi svo samskipti eftir leik þar sem mönnum virtist heitt í hamsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu