fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Vilhjálmur prins fær hjartnæma kveðju – „Við elskum þig, pabbi“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 16. júní 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börn Vilhjálms Bretaprins, prinsins af Wales, þau George, Charlotte og Louis, birtu í sinni fyrstu samfélagsmiðlafærlsu, hjartnæma kveðju til föður síns.

Þau birtu á X mynd sem sýnir baksvip þeirra og föður þeirra við strönd í Norfolk. BBC greinir frá. Í færslunni segir: „Við elskum þig, pabbi. Gleðilegan feðradag.“

Feðradagurinn er haldinn á mismunandi tíma í nokkrum löndum. Í dag er hann á Englandi en á Íslandi er feðradagurinn annan sunnudag í nóvember.

Vilhjálmur Bretaprins er eldri sonur Karls Bretakóngs og Díönu heitinnar prinsessu. Vilhjálmur birti sjálfu kveðju til föður síns, Bretakonungs, á X í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár