fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Fréttir

Veðurstofan uppfærir viðvaranir í sex landshlutum – Orðið appelsínugult

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 2. júní 2024 15:30

Veðrið verður verst norðanlands og austanlands. Mynd/Veðurstofa Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðurstofa Íslands hefur uppfært veðurviðvaranir vegna óveðursins í vikunni. Áður var gul viðvörun á öllu landinu en nú hefur verið uppfært í appelsínugula viðvörun í sex landshlutum.

Um er að ræða Norðurland vestra og eystra, Austurland að Glettingi, Austfirðir, Suðausturland og Miðhálendið. Djúp lægð kemur upp að landinu norðaustanverðu með langvinnu roki og úrkomu, bæði rigningu og jafn vel snjókomu.

Fyrstu viðvaranirnar taka gildi á morgun, mánudaginn 3. júní klukkan 17:00. Síðustu viðvaranirnar detta úr gildi á miðnætti 6. júní.

Búist er við mesta hvassveðrinu á Suðausturlandi, allt að 25 metrum á sekúndu. Hviður fara mögulega í allt að 35 metra á sekúndu.

Bændur eru hvattir til að huga að búfénaði og koma þeim í skjól. Vegfarendur eru jafnframt hvattir til þess að fylgjast með upplýsingasíðum Vegagerðarinnar sem og Veðurstofunnar á www.vegag.is og www.vedur.is

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Reynisfjöruslysið: Einstaklingurinn beri ábyrgð en ekki ríkið

Reynisfjöruslysið: Einstaklingurinn beri ábyrgð en ekki ríkið
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Þeir sem eru sem lengst sokknir í Woke hugmyndafræðina eru mjög hrokafullir en sjá það ekki sjálfir“

„Þeir sem eru sem lengst sokknir í Woke hugmyndafræðina eru mjög hrokafullir en sjá það ekki sjálfir“
Fréttir
Í gær

Dularfullt hvarf breskrar konu skekur gríska sumarleyfisparadís – Eiginmaðurinn svaf vært á sólbekk við hlið hennar

Dularfullt hvarf breskrar konu skekur gríska sumarleyfisparadís – Eiginmaðurinn svaf vært á sólbekk við hlið hennar
Fréttir
Í gær

Segir tal um leyniþjónustu á Íslandi vekja spurningar: „Er verið að tala um að stíga skref í átt að stofnun erlends njósnaapparats?“

Segir tal um leyniþjónustu á Íslandi vekja spurningar: „Er verið að tala um að stíga skref í átt að stofnun erlends njósnaapparats?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Viðar hugsi – „Ég reyni að láta hamaganginn í þeim sem óttast inngöngu í ESB ekki raska ró minni“

Jón Viðar hugsi – „Ég reyni að láta hamaganginn í þeim sem óttast inngöngu í ESB ekki raska ró minni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrillur biskup mætti á náttsloppnum og rak kórinn úr kirkjunni – „Klukkan er orðin meira en tíu og þetta er hræðilegur hávaði“

Úrillur biskup mætti á náttsloppnum og rak kórinn úr kirkjunni – „Klukkan er orðin meira en tíu og þetta er hræðilegur hávaði“