fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Pressan

Fékk skröltorm sendan með pósti – Það sama gerði fjölskylda hans sem býr langt í burtu

Pressan
Miðvikudaginn 29. maí 2024 09:30

Skröltormur. Mynd: Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega sótti Elijah Bowles, sem starfar sem flutningabílstjóri í Kaliforníu, pakka á pósthús í ríkinu. Þegar hann opnaði hann blasti lifandi skröltormur við honum. Telur hann að einhver vilji hann feigan.

Í samtali við Los Angeles Times sagðist hann telja að skröltormurinn hafi verið um 60 cm langur. Bómullarkúlur voru í kassanum til að koma í veg fyrir að skröltið í slöngunni heyrðist.

Rannsóknardeild bandarísku póstþjónustunnar er nú að rannsaka málið.

Vitað er að pakkinn var póstlagður í Hayward í Kaliforníu þann 3. maí og var heimilisfang sendandans sagt vera í Palm Coast í Flórída.

Bowles sagðist hafa áhyggjur af að einhver vilji hann feigan og þá sérstaklega eftir að hann frétti þann 20. maí að samskonar pakki hafi verið sendur að heimili hans í Flórída og hafi skröltormur verið í honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Jóhann Karl fyrrum Spánarkonungur rifjar upp þegar hann drap 14 ára bróður sinn

Jóhann Karl fyrrum Spánarkonungur rifjar upp þegar hann drap 14 ára bróður sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óvæntar vendingar í sænsku kynferðisbrotamáli – Grunur beinist að meintum þolanda

Óvæntar vendingar í sænsku kynferðisbrotamáli – Grunur beinist að meintum þolanda
Pressan
Fyrir 3 dögum

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“

Kennir vinsælli vöru um dauða eiginkonunnar – „Þetta fyrirtæki verður að axla ábyrgð“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrsta brúðkaup í Notre Dame í þrjá áratugi – Erkibiskupinn gaf sérstakt leyfi

Fyrsta brúðkaup í Notre Dame í þrjá áratugi – Erkibiskupinn gaf sérstakt leyfi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nýjasta tækið í vopnabúri Pútíns vekur óhug

Nýjasta tækið í vopnabúri Pútíns vekur óhug
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám