fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Banna TikTok smell sem lofsamar Kim Jong Un

Pressan
Föstudaginn 24. maí 2024 07:30

Kim Jong-un og frú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suðurkóresk yfirvöld hafa bannað áróðurslag sem lofsamar Kim Jong Un, einræðisherra í nágrannaríkinu Norður-Kóreu. Í laginu er honum lýst sem „vinsamlegum föður“ og „frábærum leiðtoga“.

Lagið hefur notið mikilla vinsælda á TikTok eftir að það var gefið út í apríl. Er lagið sagt brjóta gegn öryggislöggjöfinni í Suður-Kóreu.

Í tilkynningu frá suðurkóreskum yfirvöldum segir að texti lagsins lofsami einræðisherrann og sveipi hann dýrðarljóma.

BBC segir að suðurkóreska öryggislöggjöfin tryggi að enginn aðgangur sé að vefsíðum stjórnvalda í Norður-Kóreu sem og norðurkóreskum fjölmiðlum. Lögin gera einnig refsivert að segja eða gera eitthvað sem telst jákvætt fyrir einræðisstjórnina.

Lokað verður fyrir 29 útgáfur af laginu en ekki hefur verið skýrt frá hvernig það verður gert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun