fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
Fréttir

Halla Tómasdóttir tvöfaldar fylgi sitt í nýrri könnun Prósents

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 13. maí 2024 07:50

Halla Tómasdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi rúmlega tvöfaldar fylgi sitt á milli vikna samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Prósents fyrir Morgunblaðið. Niðurstöðurnar eru birtar í dag og eru þær nokkuð athyglisverðar.

Halla Hrund Logadóttir nýtur sem fyrr mest fylgis og mældist það 26,0% í könnuninni sem gerð var dagana 7. til 12. maí síðastliðinn. Katrín Jakobsdóttir er þar á eftir með 19,2% fylgi og Baldur Þórhallsson er svo í þriðja sæti með 17,9% fylgi. Jón Gnarr er með 13,8% fylgi.

Hástökkvarinn er hins vegar Halla Tómasdóttir og mælist fylgi hennar nú 12,5% sem er rúmlega tvöfalt meira en hún hefur fengið í síðustu könnunum. Í umfjöllun Morgunblaðsins um könnunina í dag kemur fram að ekki sé annað að sjá en að hún taki fylgi frá öllum fjórum frambjóðendunum sem eru fyrir ofan hana.

Þá er bent á það í umfjölluninni að flestir telji að hin raunverulega barátta um forsetastólinn verði á milli Höllu Hrundar og Katrínar. Segja 36,4% aðspurðra að Halla Hrund sé sigurstranglegust en 35,0% að Katrín sé sigurstranglegust. Þar á eftir kemur Baldur Þórhallsson en 13,8% telja að hann muni fá flest atkvæði í kosningunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“