fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Eyjan

Stuðningsmenn stofna Facebook-síðu um framboð Höllu Hrundar

Eyjan
Mánudaginn 25. mars 2024 11:30

Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurstranglegir frambjóðendur verða iðulega til í myndverumRíkisútvarpsins. Sú fullyrðing gildir um fráfarandi forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, sem sló í gegn á skjám landsmanna og hellti sér í kjölfarið út í baráttuna um Bessastaði.

Hvort það sama gildi um Höllu Hrund Logadóttur, orkumálastjóra, skal ósagt látið en hún sjarmeraði marga með frammistöðu sinni í Vikunni hjá Gísla Marteini síðastliðið föstudagskvöld. Auk sjarmans kom hún að fjölmörgum mikilvægum punktum eins og tengsl sín við landsbyggðina, úrvalsmenntun erlendis sem og hæfileika sína í harmonikkuleik!

Fyrr um daginn hafði birst frétt á Vísi um mögulegt framboð hennar til forsetaembættisins og segja má að allt hafi farið á flug eftir þáttinn. Stuðningsmenn hennar hafa nú stofnað Facebook-síðu þar sem skorað er á hana að bjóða sig fram og hafa 1.500 manns skráð sig á skömmum tíma.

Halla Hrund er fædd árið 1981 og er því aðeins 43 ára gömul. Hún yrði því fullrúi yngri kynslóðarinnar í framboðsslagnum sem yrði eflaust styrkleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn