fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Maguire um framtíð Southgate: ,,Viljum halda honum hér“

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. mars 2024 22:08

Gareth Southgate / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er Gareth Southgate sterklega orðaður við Manchester United sem gæti skipt um þjálfara í sumar.

Southgate er landsliðsþjálfari Englands í dag og mun þjálfa liðið á EM í sumar sem fer fram í Þýskalandi.

Harry Maguire, leikmaður Englands og Manchester United, vonar innilega að Southgate haldi áfram með landsliðið eftir að stórmótinu lýkur.

,,Við viljum ná árangri á EM við erum ekki að horfa til HM, EM er það sem skiptir okkur máli,“ sagði Maguire.

,,Ef Gareth er maðurinn sem nær árangri með liðið á EM þá viljum við halda honum eins lengi og við getum.“

,,Allir leikmenn Englands bera virðingu fyrir honum og allir þeir leikmenn sem hafa unnið undir hans stjórn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Í gær

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur