fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Forseti Barcelona varar Real við komu Mbappe

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. mars 2024 22:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur varað Real Madrid við því að fá inn Kylian Mbappe í sumar.

Mbappe er einn besti leikmaður heims en hann spilar með Paris Saint-Germain en verður samningslaus í sumar.

Allar líkur eru á að Mbappe semji við Real og verður hann klárlega launahæsti leikmaður félagsins.

Real gæti þó þurft að selja stórt í sumar til að standast reglur UEFA og gæti það haft slæm áhrif á andrúmsloftið að sögn Laporta.

,,Þú þarft að selja leikmann ef Mbappe á að koma inn, ekki rétt?“ sagði Laporta í samtali við Mundo Deportivo.

,,Talandi um þessi laun sem hann mun fá, þetta mun hafa áhrif á búningsklefann, klárlega. Þetta er engin gjöf fyrir þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Í gær

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur