fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Grealish enn og aftur á sjúkralistanum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish er meiddur enn eina ferðina en hann fékk að byrja leik Manchester City við Luton í gær.

Um var að ræða leik í enska bikarnum en City hafði betur mjög sannfærandi með sex mörkum gegn tveimur.

Grealish hefur þurft að glíma við þónokkuð af meiðslum í vetur en var mættur aftur í leik gærkvöldsins.

Eftir aðeins 38 mínútur þurfti Englendingurinn að yfirgefa völlinn og er útlitið ekki gott.

Óvíst er hversu lengi Grealish verður frá en hann hefur alls ekki verið upp á sitt besta á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins