fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433Sport

Grealish enn og aftur á sjúkralistanum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish er meiddur enn eina ferðina en hann fékk að byrja leik Manchester City við Luton í gær.

Um var að ræða leik í enska bikarnum en City hafði betur mjög sannfærandi með sex mörkum gegn tveimur.

Grealish hefur þurft að glíma við þónokkuð af meiðslum í vetur en var mættur aftur í leik gærkvöldsins.

Eftir aðeins 38 mínútur þurfti Englendingurinn að yfirgefa völlinn og er útlitið ekki gott.

Óvíst er hversu lengi Grealish verður frá en hann hefur alls ekki verið upp á sitt besta á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu upptöku af tryllingslegri hegðun Baldvins sem hlaut þunga refsingu – „Eruði í alvöru þroskaheftir? Mig langar að lemja þig“

Sjáðu upptöku af tryllingslegri hegðun Baldvins sem hlaut þunga refsingu – „Eruði í alvöru þroskaheftir? Mig langar að lemja þig“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting á leiktímum í Bestu deildinni

Breyting á leiktímum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Magnaður tölfræðimoli sem undirstrikar gríðarlegan mun á Liverpool og Manchester United í dag

Magnaður tölfræðimoli sem undirstrikar gríðarlegan mun á Liverpool og Manchester United í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þykir nú líklegasti áfangastaður Ronaldo – Þvert á það sem hefur verið fjallað um undanfarið

Þetta þykir nú líklegasti áfangastaður Ronaldo – Þvert á það sem hefur verið fjallað um undanfarið
433Sport
Í gær

Búið að lofa Cunha treyju á Old Trafford – Ekki búið að selja þann sem er með það númer

Búið að lofa Cunha treyju á Old Trafford – Ekki búið að selja þann sem er með það númer
433Sport
Í gær

Eldri kona reif sig úr að ofan fyrir framan þúsundir manna í Liverpool í gær – Atvikið vakti mikla kátínu

Eldri kona reif sig úr að ofan fyrir framan þúsundir manna í Liverpool í gær – Atvikið vakti mikla kátínu