fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Guðrún á von á verulegri fækkun hælisleitenda – „Kannski 500 á ári“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. febrúar 2024 08:00

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segist eiga von á að því að hælisleitendum hér á landi muni fækka verulega á næstu árum. Guðrún er gestur Dagmála á mbl.is þar sem þetta kemur fram en að auki er fjallað um málið á forsíðu Morgunblaðsins í dag.

Greiningarvinna á svigrúmi Íslendinga til að taka á móti hælisleitendum stendur yfir og telur hún að hún muni leiða til verulegrar fækkunar þeirra.

„Ég held að í raun muni Ísland ekki geta tekið á móti nema kannski 500 [á ári],“ seg­ir Guðrún sem tekur þó fram að sú tala sé ekki sett fram af neinni ábyrg enda liggi ekkert fyrir um fjölda eða kostnað.

Bendir Guðrún á að ekki sé hægt að leiða hjá sér ákall úr heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu, félagslega kerfinu og sveitarfélögum.

„Það finna vita­skuld all­ir fyr­ir því þegar á tveim­ur árum koma hingað níu þúsund manns í gegn­um vernd­ar­kerfið,“ segir hún meðal annars í viðtalinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hryllingurinn við Skyggnisbraut fyrir dóm – Hamed ákærður fyrir manndrápstilraun

Hryllingurinn við Skyggnisbraut fyrir dóm – Hamed ákærður fyrir manndrápstilraun
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Vendingar í stóra skákborðsmálinu – Páli í Pólaris gert að greiða hálfa milljón í viðbót

Vendingar í stóra skákborðsmálinu – Páli í Pólaris gert að greiða hálfa milljón í viðbót
Fréttir
Í gær

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“
Fréttir
Í gær

Gagnagrunnur um þá sem „smætta“ dauða Charlie Kirk skráður á Íslandi – Hvetja til uppsagna

Gagnagrunnur um þá sem „smætta“ dauða Charlie Kirk skráður á Íslandi – Hvetja til uppsagna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Sársaukafull áminning um hversu hættulegir mislingar geta verið“

„Sársaukafull áminning um hversu hættulegir mislingar geta verið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan loksins leyst – Hvarf fyrir sex árum með leikjatölvuna í gangi og símann í hleðslu

Ráðgátan loksins leyst – Hvarf fyrir sex árum með leikjatölvuna í gangi og símann í hleðslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Manndráp í Hlíðarhjalla árið 2005: „Átti að vera skemmtilegt kvöld í góðum vinahóp en endaði hræðilega“

Manndráp í Hlíðarhjalla árið 2005: „Átti að vera skemmtilegt kvöld í góðum vinahóp en endaði hræðilega“