fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Hafa náð sátt um forsenduákvæðin

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. febrúar 2024 07:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðfylking stéttarfélaga innan ASÍ og Samtök atvinnulífsins hafa náð saman um forsenduákvæði varðandi þróun verðbólgu og vaxta.

Morgunblaðið greinir frá þessu í dag og hefur eftir heimildum.

Fundi í Karphúsinu var slitið á áttunda tímanum í gærkvöldi eftir ellefu klukkustunda fund og hefur nýr fundur verið boðaður klukkan 9.

Í Morgunblaðinu kemur fram að öll félögin innan breiðfylkingarinnar hafi skrifað undir samkomulagið nema VR og LÍV en afstaða þeirra mun skýrast fljótlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“