fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Selfoss fær hvatningarverðlaun KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómaraverðlaunum er skipt upp í tvo flokka: Fyrirmyndarfélag í dómaramálum og Hvatningarverðlaun í dómaramálum.

Selfoss fær hvatningarverðlaun KSÍ fyrir árið 2023.

Selfoss kom á laggirnar verkefni sem er ætlað að efla og styrkja dómarastarfið í félaginu og hefur það farið afar vel af stað. Í byrjun hvers árs eru foreldrar iðkenda fræddir um mikilvægi dómara og hversu eflandi og gefandi það er fyrir iðkendur og foreldra að taka þátt í dómarastarfinu. Allir dómarar yngri en 18 ára eru í bláum dómarabúningi. Blár búningur merkir það að dómari sé ungur, jafnvel að taka sín fyrstu skref í dómgæslu og þurfi hvatningu, stuðning og hrós í stað skamma, þrýstings eða fúkyrða.

Með þessu nær félagið að virkja yngri iðkendur til að taka þátt og fær áhorfendur með til að efla sjálfstraust dómara en einnig til að hvetja til góðra verka og stuðnings allra sem taka þátt í leiknum, leikmanna, dómara og þjálfara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun England loksins gera breytinguna sem margir kalla eftir?

Mun England loksins gera breytinguna sem margir kalla eftir?
433Sport
Í gær

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið