fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

England: Liverpool sneri leiknum við í seinni hálfleik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 21:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 4 – 1 Luton
0-1 Chiedozie Ogbene(’12)
1-1 Virgil van Dijk(’56)
2-1 Cody Gakpo(’58)
3-1 Luis Diaz(’71)
4-1 Harvey Elliott(’90)

Liverpool vann öruggan sigur á Luton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en einn leikur fór fram.

Luton komst óvænt yfir í þessum leik og leiddi í hálfleik eftir mark frá Chiedozie Ogbene.

Liverpool tók öll völd á vellinum í seinni hálfleik og skoraði fjögur mörk gegn engu frá gestunum.

Sannfærandi 4-1 sigur staðreynd og er Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá