fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Meistaradeildin: Arnautovic hetja Inter – Jafnt í Hollandi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 21:59

Marko Arnautovic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan vann fyrri leik sinn gegn Atletico Madrid í kvöld í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Spilað var á San Siro á Ítalíu en aðeins eitt mark var skorað og það gerði kunnugur leikmaður.

Marko Arnautovic sá um að skora eina markið á 79. mínútu og er Inter í ágætri stöðu fyrir seinni leikinn.

Dortmund náði þá í fínt jafntefli í Hollandi þar sem Luuk de Jong tryggði heimamönnum í PSV jafntefli.

Donyell Malen kom Dortmund yfir en vítaspyrnumark frá De Jong jafnaði metin fyrir PSV.

Inter 1 – 0 Atletico Madrid
1-0 Marko Arnautovic(’79)

PSV 1 – 1 Dortmund
0-1 Donyell Malen(’24)
1-1 Luuk de Jong(’56, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Calvert-Lewin á Old Trafford?

Calvert-Lewin á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð