fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

England: Haaland sá um Brentford

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 21:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 1 – 0 Brentford
1-0 Erling Haaland(’71)

Erling Haaland reyndist hetja Manchester City í kvöld sem spilaði við Brentford í ensku úrvalsdeildinni.

Haaland byrjaði leikinn að venju og kom Englandsmeisturunum í 1-0 þegar 71 mínúta var komin á klukkuna.

Þrjú stigin duga ekki til að ná Liverpool á toppi deildarinnar en eitt stig aðskilur liðin eftir 25 leiki.

Næsti leikur Manchester City er gegn Bournemouth á útivelli og fær Liverpool lið Luton í heimsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega