fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

England: Hojlund sá um Luton

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 18:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luton 1 – 2 Man Utd
0-1 Rasmus Höjlund (‘1)
0-2 Rasmus Höjlund (‘7)
1-2 Carlton Morris (’14)

Rasmus Hojlund var hetja Manchester United sem mætti Luton í lokaleik helgarinnar í kvöld.

Hojlund hefur verið sjóðandi heitur undanfarið en hann skoraði tvö mörk fyrir gestaliðið að þessu sinni.

Það tók Danann aðeins sjö mínútur að skora þessi tvö mörk og stefndi allt í mikla markaveislu.

Luton lagaði stöðuna á 14. mínútu en fleiri mörk voru svo ekki skoruð og 2-1 sigur United lokatölur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér