Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir lið Hansa Rostock í dag er liðið mætti Hamburger.
Sveinn komst á blað á 82. mínútu og kom Rostock í 2-1 en það dugði ekki til að lokum.
Það er sturlað að skoða fyrsta mark Sveins og fyrsta mark föður hans, Eiðs Smára Guðjohnsen, fyrir Chelsea.
Mörkin eru nánast alveg eins en myndband af þeim má sjá hér.
🗓️ 2000 og 2024
Fyrsta mark Eiðs fyrir Chelsea og fyrsta mark Sveins fyrir Hansa Rostock
📽️ #GamlaMarkið
👨👦 #LikeFatherLikeSon pic.twitter.com/IHxYCpSjga— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) February 17, 2024