fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Ronaldo hetjan í 16-liða úrslitum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 22:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var hetja Al-Nassr í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Asíu í kvöld gegnAl-Feiha.

Al-Nassr var mun sterkari aðilinn í þessum leik en aðeins eitt mark var skorað og það gerði Ronaldo.

Ronaldo er einn besti leikmaður sögunnar að margra mati og er að raða inn mörkum í Sádi Arabíu.

Al-Nassr spilaði leikinn á útivelli og vann 1-0 en Ronaldo kom boltanum í netið á 81. mínútu.

Portúgalinn og hans menn eru því í flottum málum fyrir seinni leikinn á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið