fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Kane og Mourinho sameinaðir á ný?

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 19:11

Josè Mourinho / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er sagður vera vel til í það að vinna með framherjanum Harry Kane í annað sinn á sínum ferli.

Frá þessu greinir Bild en Mourinho er án félags eftir að hafa fengið sparkið frá Roma fyrr í vetur.

Thomas Tuchel verður líklega látinn fara í sumar og þá sérstaklega ef Bayern mistekst að vinna titilinn í heimalandinu – liðið er fimm stigum á eftir Bayer Leverkusen.

Mourinho og Kane þekkjast vel en þeir unnu saman hjá Tottenham á sínum tíma en Kane fór þaðan í sumar.

Bild segir að Mourinho komi sterklega til greina hjá Bayern en hann hefur aldrie þjálfað í Þýskalandi á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM