fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Setja viðræður við Moyes um nýjan samning á ís

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 16:30

David Moyes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur ákveðið að setja viðræður við David Moyes um nýjan samning á ís eftir slæm úrslit undanfarið.

West Ham fékk 6-0 skell á heimavelli gegn Arsenal í gær og stuðningsmenn West Ham létu sig flestir hverfa í fyrri hálfleik.

Moyes verður samningslaus í sumar og voru viðræður í gangi um að framlengja samning hans til tveggja ára.

Moyes er sextugur en forráðamenn West Ham vilja sjái betri úrslit áður en félagið. kvittar upp á nýjan samning.

Moyes sagði fyrir tveimur vikum að samningar væru nánast klárir en hann þarf núna að sækja úrslit til að fá lengri samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim