fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Setja viðræður við Moyes um nýjan samning á ís

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 16:30

David Moyes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur ákveðið að setja viðræður við David Moyes um nýjan samning á ís eftir slæm úrslit undanfarið.

West Ham fékk 6-0 skell á heimavelli gegn Arsenal í gær og stuðningsmenn West Ham létu sig flestir hverfa í fyrri hálfleik.

Moyes verður samningslaus í sumar og voru viðræður í gangi um að framlengja samning hans til tveggja ára.

Moyes er sextugur en forráðamenn West Ham vilja sjái betri úrslit áður en félagið. kvittar upp á nýjan samning.

Moyes sagði fyrir tveimur vikum að samningar væru nánast klárir en hann þarf núna að sækja úrslit til að fá lengri samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar