fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Kristian valinn bestur í janúar

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. febrúar 2024 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson hefur verið valinn besti ungi leikmaður hollensku deildarinnar fyrir framlag sitt í janúar.

Um er að ræða einn allra efnilegasta leikmann Íslands sem á að baki landsleiki fyrir A landsliðið.

Kristian hefur skorað sex mörk fyrir Ajax á þessu tímabili og fær nú reglulega að spila með aðalliðinu.

Kristian átti góðan janúar mánuð með Ajax og fékk að verðlaunum viðurkenningu frá deildinni.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni