Kristian Nökkvi Hlynsson hefur verið valinn besti ungi leikmaður hollensku deildarinnar fyrir framlag sitt í janúar.
Um er að ræða einn allra efnilegasta leikmann Íslands sem á að baki landsleiki fyrir A landsliðið.
Kristian hefur skorað sex mörk fyrir Ajax á þessu tímabili og fær nú reglulega að spila með aðalliðinu.
Kristian átti góðan janúar mánuð með Ajax og fékk að verðlaunum viðurkenningu frá deildinni.
Þetta má sjá hér.
Kristian Hlynsson is talent van de maand januari 👏🏆
— ESPN NL (@ESPNnl) February 2, 2024