fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Fjórtán lykilmenn Breiðabliks samningslausir eftir nokkra mánuði – Gætu orðið miklar breytingar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. febrúar 2024 09:30

Jason Daði á æfingu með landsliðinu. Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórtán leikmenn Breiðabliks í Bestu deild karla verða samningslausir eftir að tímabilinu lýkur, ljóst er að nokkrar breytingar gætu orðið í Kópavoginum að loknu tímabili.

Allt bendir til þess að Gísli Eyjólfsson sé að yfirgefa félagið og semja við Halmstad í Svíþjóð.

Halldór Árnason tók við þjálfun liðsins síðasta haust og gæti verið að fara leiða félagið í gegnum miklar breytingar.

Nokkur stór nöfn eru að verða samningslaus í Kópavoginum en þar má nefna fyrirliðann, Höskuld Gunnlaugsson. Markvörðurinn, Anton Ari Einarsson er einnig að renna út.

Varnarmaðurinn Damir Muminovic er að renna út í haust og Jason Daði Svanþórsson er einnig á þessum lista. Allir þessir leikmenn geta innan tíðar farið að ræða við önnur félög.

Samningslausir í lok tímabils:
Alexander Helgi Sigurðarson
Andri Rafn Yeoman
Anton Ari Einarsson
Brynjar Atli Bragason
Damir Muminovic
Eyþór Aron Wöhler
Gísli Eyjólfsson
Höskuldur Gunnlaugsson
Jason Daði Svanþórsson
Kristinn Jónsson
Kristinn Steindórsson
Kristófer Ingi Kristinsson
Oliver Sigurjónsson
Pétur Theódór Árnason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Í gær

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta